Skráðu þig á tölvupóstlista
Skip to product information
Molten Metal
3.190 kr
- 5g
- Herða með LED/UV ljósi
- Ekkert bruðl, notast iðulega í staðinn fyrir chrome.
- Mjög litsterk vara/ fullkomin í nailart og fíngerðar línur.
Notkunaleiðbeiningar:
Herðið í 2-3 mínútur, fer eftir þykkt lags. Geymið vöruna upprétta á flötu undirlagi til að forðast leka og hristið eða hrærið vel uppí áður en hún er notuð.