Verðskrá og bókun

Verðskrá yfir þá þjónustu sem Onnoy – Neglur bjóða uppá.  Hægt er að bóka þjónustu hér fyrir neðan.

Verðskrá

Verðskrá fyrir neglur

Ný ásetning  kr 12.000,-
Lagfæring  kr 11.000,-
Ný ásetning – stuttar  kr 9.000,-
Lagfæring – stuttar kr 9.000,-
Laga sett eftir annan naglafræðing kr 1.500,-
Styrking á eigin neglur – 90 mín kr 8.000
Fjarlægja sett kr 5.000,-

 

Verðskrá fyrir aukahluti

Skraut steinar kr 500,-
Handmálað kr 500-1.500,-
XL neglur og lengri kr 500,-
Límmiðar og decals kr 500-1.500,-
Baby boomer kr 500-1.500,-

 

  • Afbóka þarf tíma minnst 24 klst fyrir bókaðan tíma, annars er hálfvirði tímans rukkað. Sama á við um skróp.
  • Tíminn fellur niður ef einstaklingur lætur ekki sjá sig 10 mín eftir að tíminn hefst.
  • Ef fimm neglur eða fleiri eru farnar telst það ný ásetning.
  • Verð varðandi skraut og Baby boomer miðast gróflega við 500 krónur á hverja þrjá fingur.